UM OKKUR

UM OKKUR

HICO er lítið fjölskyldu fyrirtæki staðsett í Keflavík, stofnað árið 2021. Við erum fyrst og fremst stálsmiðja og tökum að okkur allskyns verkefni (stór sem smá) fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Ásamt því, þá seljum við okkar eigin vörur sem eru allar hannaðar og framleiddar af okkur sjálfum.

Stálsmíði og innanhússhönnun er okkar bakgrunnur sem við samnýtum í allar okkar vörur. Markmiðið er að skapa hluti sem fegra heimilið bæði innan- og utandyra. Við leggjum mikinn metnað í að vanda til verka og eru margar vörur sérsmíðaðar fyrir hvern og einn.

UPPLÝSINGAR

hico (hjá) hico.is
Sími: 771-5666
Kt. 520221-1580
Vsk nr. 140291

Exit mobile version